Prada nylon vintage 2000’s shoulder bag
ATH notkun sést vel, sólarblettir utan á. Á þrátt fyrir mikið eftir og er einstakt vintage look. Frá ca 2000.
Hún er notuð og það sést á henni, bæði upplituð af sólinni og nokkrir blettir - sjá myndir. Á að vera lítið mál að fara með hana í hreinsun. Og fer því á svakalega sanngjörnu verði.
Skipt í tvö hólf, hægt að renna og loka henni. Einnig lítill vasi inní.
Lengd 28cm (bönd ekki talin með)
Breidd 32cm
- Vintage flíkur geta sýnt ummerki um notkun